Tvöfalda Kársnesstíginn. Hugmynd af íbúafundi.

Tvöfalda Kársnesstíginn. Hugmynd af íbúafundi.

Tvöfalda allan Kársnesstíginn þannig að hjólreiðamenn séu alltaf á hjólastíg. Setja merkingar á göngustíga til aðgreiningar hjólandi og gangandi vegfarenda. Setja upp hraðahindranir á hjólastíga.

Points

Frábært hugmynd að aðskilja hjóla og göngustíga allan hringinn en þá er algjör óþarfi að setja hraðahindranir á hjólastígana.

Tvöfalda allan Kársnesstíginn þannig að hjólreiðamenn séu alltaf á hjólastíg. Setja merkingar á göngustíga til aðgreiningar hjólandi og gangandi vegfarenda. Setja upp hraðahindranir á hjólastíga.

+1

Færa hjólastíga fjær fjörunni og í íbúagötur fyrir ofan þar sem hraði hjólandi á betur heima. Þverun gangandi til sjávar þarf að vera hættulaus. Klárlega öllum í hag að hafa aðengi til sjávar og fjöru gott og hættulaust gangandi vegfarendum.

Flytja hraða hjólaumferð annað

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information