Lýsing á göngustíg vestan við skólann í Skólagerðinu

Lýsing á göngustíg vestan við skólann í Skólagerðinu

Göngustígurinn sem liggur á milli Skólagerðis og Holtagerðis, vestan við skólann, meðfram gervigrasvellinum er að öllu ólýstur. Það þarf að bæta lýsingu þar og sniðgut væri að gera hana tvöfalda þannig að lýisngin gagnaðist fótbloltavellinum líka.

Points

Þó svo að þetta svæði sé byggingasvæði, þá er samt leyfi fyrir því að krakkarnir noti fótboltavöllinn og er hann svo sannarlega vel nýttur. Þarna er hinsvegar niðamyrkur á haustin og veturna e. kl. 18/19. Göngustígurinn er líka mikilvæg tenging á milli gatnanna og hann er alveg óupplýstur. Það er nokkuð ljóst að þetta svæði verður ekki tilbúið fyrr en eftir nokkur ár. Það er alveg ótækt að þetta svæði verði í niðurnýslu og koldimmt allan þann tíma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information