Setja upp götulýsingu á neðsta hluta Elliðahvammsvegar

Setja upp götulýsingu á neðsta hluta Elliðahvammsvegar

Þessi vegkafli er mikið notaður af börnum, gangandi og hjólandi, á leið þeirra í Vatnsendaskólann frá Þingahverfinu. Þar er svartamyrkur á morgnana í skammdeginu og slysahætta bæði af bílaumferð sem er talsverð þar sem og af því að hrasa í myrkrinu

Points

Minnka slysahættu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information