Grenndargámar fyrir dreifbýli Snæfellsbæjar

Grenndargámar fyrir dreifbýli Snæfellsbæjar

Að settir verða upp grenndargáman / tunnur á t.d: Arnarstapa og við Lýsuhólsskóla. Með betri aðgegni verður meiri hvatning til flokkunar.

Points

Fyrsta forsenda til flokkunar sorps er aðgengi að tunnum / sorphirðustöðvum. Nú er takmarkaður opnunartími og fjarlægð töluverð fyrirstaða fyrir fólk í dreyfbýli Snæfellsbæjar til að flokka. Vegna mikillar áherslu á sorpmál og flokkun hjá meirihlutar bæjastjórnar í síðustu kosningum, tel ég að það ætti að vera forgangsmál að bæta aðgengi allra í sveitarfélaginu að flokkunartunnum.

Flokkun ætti að vera mikið forgangsmál í átt að betra og vistvænna samfélagi og tel ég aukið aðgengi fyrir íbúa að flokkunartunnum stórt skref í þá átt.

Það þarf að kvetja fólk til að flokka betur og upplýsa það betur. Einni mætti koma þvi á framfæri hversu mikið þarf að borga fyrir almennt sorp. Það myndi vonandi kvetja einhverja til að flokka betur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information