Hundasvæði við Vatnsenda

Hundasvæði við Vatnsenda

Gera hundasvæðið upp á Vatnsenda sem leiksvæði fyrir hunda ekki bara grasbala og hafa rennandi vatn þar svo dýrin geti fengið sér að drekka

Points

Elska þetta hundasvæði og fer með hundana mína þangað nánast daglega og ég get verið sammála því að það vanti vatn en einnig væri ég til að það væri einhverjir ljósastaurar það verður svo svakalega dimmt þarna á veturnar

Gaman fyrir dýrin og eigendur að geta leyft dýrunum að vera frjáls og hafa eitthvað fyrir stafni annað en að elta aðra hunda. Það er nauðsynlegt að hafa gott útivistasvæði fyrir hunda, það er bara fjölgun á þeim og einhverstaðar verða þeir að fá að njóta sýn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information