Gera litla malargöngustíga um Borgarholtið

Gera litla malargöngustíga um Borgarholtið

Bæta aðgengi að útivist í Borgarholtinu. Það geta ekki allir klöngrast um holur og steina. Það mætti gera litla malarstíga um holtið við kirkjuna svo fleiri geti notið þess að ganga um þetta fallega svæði.

Points

Sammála Björk

það á ekki að eyðileggja Borgarholtið með stígum fólk getur alveg gengið um á milli steina og það er bara mjög gaman og góð æfing fyrir börn og fullorðna að labba í holtinu

Það er bara einn (mjög fallegur) stígur þarna í gegn en fyrir utan hann (og þennan eina bekk sem þar er) er ekki auðvelt að njóta þessa fallega svæðis með fjölskyldunni, enda er það illa nýtt. Það mætti gera litla göngustíga sem falla vel inn í umhverfið og dreifa þeim um holtið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information