Ungbarnaleiksvæði

Ungbarnaleiksvæði

Í kórahverfinu er hvergi ungbarnaleiksvæði nema inn á leikskólalóðum. Gott væri að slíkt væri í boði. Mjög einfalt að bæta úr t.d. setja ungbarnarólur og litlar rennibrautir á þau leiksvæði sem þegar eru. Sem dæmi má nefna leiksvæðið við Austurkór er stórt og lítið mál að bæta þessu við.

Points

Leikvöllurinn við Grundarhvarf væri kjörinn fyrir litla uppfærslu sem ungbarnaleikvöllur.

Ungabörn eins og eldri börn hafa jafn gaman að útiveru og leik.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information