Virkja göngustíg á móts við Naustavör

Virkja göngustíg á móts við Naustavör

Á kortum er teiknaður göngstígur frá Naustavör á milli Vesturvarar og Kársnesbrautar á móts við hús nr 79 og 81 á Kársnesbraut. Þessi stígur er í algjörri niðurníðslu og órækt, sem og aðliggjandi lóð. Þessi tillaga felst í því að koma stígnum í sómasamlegt horf, samhliða miklum beytingum vegna hringtorgs á gatnamótum Naustavarar og Vesturvarar, til að auðvelda gangandi för um svæðið.

Points

Styttir gönguleiðir

Í tillögum að nýju leiðakerfi Strætó er gert ráð fyrir færslu stoppistöðvar sem nú er á Kársnesbraut yfir á Vesturvör. Þessi göngustígur myndi stytta leið Strætófarþega talsvert á nýju stöðina, t.a.m. frá Kársnesskóla, Holta-, Skóla- og Hófgerði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information