Margt gagnlegt í markaðsstefnumótuninni sem hægt er að nýta

Margt gagnlegt í markaðsstefnumótuninni sem hægt er að nýta

Markaðsstofa Hafnarfjarðar, í samstarfi við Manhattan Marketing, vann fyrir Hafnarfjarðarbæ markaðsstefnumótunina fyrir Hafnarfjörð sem sem spennandi stað til þess að búa á, stunda vinnu og reka fyrirtæki. Lögð var áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum, hagaðila og íbúa utan Hafnarfjarðar. Vekjum athygli á að í niðurstöðunum sem skilað var til bæjarráðs á vormánuðum er margt sem gagnast getur í vinnunni við esk. skipulags í miðbænum. Skýrsluna má nálgast hér: https://bit.ly/2oOQztd

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information