Auglýsa Snæfellsbæ

Auglýsa Snæfellsbæ

Eins og kannski felstir hafa heyrt af hefur mikið af fólki verið að byggja á Selfossi og fólk virðist sækja mikið þangað. Selfoss hefur verið mjög duglegir að auglýsa staðinn og auglýsa aðstæður þar á bæði netinu og í sjónvarpinu. Mér finnst þetta mjög góð hugmynd fyrir Snæfellsbæ að fá fólk til að flytja hingað. Gera kannski stutt kynningar vídeó um hvernig er að búa hér, afþreyingar, íþróttaaðstæður og svona helsta náttúrufegurð hérna.

Points

Hefur skilað árangri á stöðum. Væri snilld að útbúa svona kynningar vídeó fyrir Snæfellsbæ. Hérna kemur hlekkur af vídeói sem Selfoss útbjó https://www.youtube.com/watch?v=GNGg6rRlAo4

Mætti gera gott kynningarmyndband um Snæfellsbæ og kostina sem eru að búa þar.

Flott hugmynd, Snæfellsbær hefur uppá svo margt að bjóða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information