tómstundastrætó fyrir allar tómstundir í Kópavogi

tómstundastrætó fyrir allar tómstundir í Kópavogi

Tómstundastrætó (þyrfti auðvitað að vera fleiri en einn í gangi) sem gengi á milli þessarra helstu tómstundastaða í Kópavogi, HK, Breiðablik, Skólahljómsveit Kópavogs, Myndlistaskólinn, Sundlaugarnar og kæmi við í skólunum þannig að börnin gætu tekið strætó í allar sínar tómstundir innan bæjar frá sínum grunnskóla og án endurgjalds eða gegn mjög vægu gjaldi. Þannig gætu öll börn stundað íþróttir eða aðrar tómstundir þó að það sé enginn til að skutla þeim því oft er jú langt að fara.

Points

Góð higmynd

Fleiri börn gætu stundað skipulegt tómstundastarf, minna kolefnisspor þegar ekki allir foreldrar eru á einkabílunum að skutla fram og til baka þegar vegalengdir eru lengri og börnin hittast í frístundastrætónum sem gerir hlutina bara skemmtilegri

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information