FjölskylduGarður

FjölskylduGarður

Inni og úti aðstaða þ.s fjölskyldur og krakkar á grunnskóla aldri geta farið í fótbolta/körfubolta/blak/tennis/vegg klifur/skák/ og önnur ýmis leiktæki fyrir yngri kynslóðina. Hentug staðsetning væri lóðin fyrir aftan Fífuna (hinum megin við götuna) þ.s bílar leggja oft þegar mót eða sýning er í gangi.

Points

Fjölskyldur eyddu meiri tíma saman, hreyfing fyrir alla, minkar notkun spjaldtölvu, góð lausn fyrir börn sem einangra sig og finna sig jafnvel ekki á íþróttaæfingum. Frábær lausn fyrir orku mikla krakka/vini að hittast jafnt og foreldra að hitta aðra og kynnast. En betra í leiðinlegu veðri að geta farið inn í hús og fengið hreyfi útrás.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information