Taka upp bæjarstjórnarfundi og birta á heimasíðu

Taka upp bæjarstjórnarfundi og birta á heimasíðu

Taka bæjarstjórnarfundi upp á myndbönd sem íbúar Vesturbyggðar geti séð á netinu ásamt beinu streymi frá fundum. Sýnist á fésbókarfærslum bæjarfulltrúa að stærstur hluti búnaðarins til að framkvæma þetta sé þegar uppsettur og því kostnaður í lágmarki.

Points

Til að auka gagnsæi í stjórnsýslu sveitafélagsis þyrfti að taka upp bæjarstjórnarfundi og birta á heimasíðu Vesturbyggðar auk þess að streyma fundunum beint á netið. Í fundargerðum stendur einungis "til máls tók", svo standa fullt af skammstöfunum sem fylgt er eftir með samantekt. Hvað var sagt? það vita einungis þeir sem voru á staðnum. Auk þess að hafa verið eitt af kosningaloforðum núverandi meirihluta, þá hlýtur það að vera bæjarfulltrúum í hag að sem flestir íbúar séu með á nótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information