Nýtt bæjarskipulag

Nýtt bæjarskipulag

Vil alls ekki meiri uppfyllingu í fjörðinn. Strandstígurinn sem liggur meðfram ströndinni er orðin hálfgerð útivistarperla og hann á áfram að vera strandvegur. Hafnarfjörður er hafnarbær sem stendur við sjóinn og ef við sjáum ekki sjóinn frá miðbænum þá erum við að storka upprunanum. t.d. hefði mátt sleppa einni jafnvel tveimur blokkum sem eru fyrir framan sjóminjasafnið og A. Hansen, áður þegar keyrt var niður Reykjavíkurveg blasti fjörðurinn við en ekki lengur eftir byggingar á norðurbakka

Points

Mikilvægt að hanna miðbæjarskipulagið í einni heild. Ekki hanna skipulag á höfninni og svo annað fyrir miðbæinn það verður að hann þetta saman sem eina heild og tengja saman. MIKILVÆGAST EKKI BYGGJA MEIRA FYRIR FRAMAN FJARÐARGÖTUNA, ENGIN HÚS FYRIR FRAMAN STRANDSTÍGINN. Er einnig hrædd um að ekki sé hægt að hafa bryggju fyrir framan Fjörð vegna strauma i firðinum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information