Athugasemd við drög að miðbæ

Athugasemd við drög að miðbæ

Mér þykir fráleitt að byggja á Austurgötu 44 og troða þar inn húsi. Nær væri að útbúa þar grænt svæði með leiktækjum, bekkjum og fallegum gróðri. Þar getur þá fólk komið saman og notið nálægðar við lækinn og miðbæinn. Slíkur garður myndi kalla á við Hellisgerði við hin enda Austugötunnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information