Athugasemdir við fyrirliggjandi drög að skipulagi miðbæjar

Athugasemdir við fyrirliggjandi drög að skipulagi miðbæjar

Að mínu mati eru ein fallegustu hús Hafnarfjarðar Tónlistaskólinn og safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju og því eru mistök að setja hefðbundin hús fyrir framan þessar byggingar. Það þurfa að vera byggingar í stíl við þann arkitektúr sem er á safnaðarheimilinu og Tónlistarskólanum eða eitthvað allt annað en hefðbundnar byggingar. Einnig finnst mér tími kominn á að rífa Íþróttarhúsið við Strandgötu og þar mættu koma þessar byggingar sem eru settar inn fyrir framan Tónlistaskólann/safnaðarh.

Points

Alveg sammála fynnst að það ættu engin hús að fara þarna fyrir framan.

Sammála um að ekki eigi að byrgja fyrir Hafnarfjarðarkirkju sem hefur myndað sér sess í bænum sem eitt af kennileitum þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information