Göngustígur meðfram ströndinni - frá miðbæ að álveri.

Göngustígur meðfram ströndinni - frá miðbæ að álveri.

Samkvæmt náttúruverndarlögum á að vera göngufært meðfram ströndum. Mín hugmynd gengur út á að gera göngustíg neðan við golfvöllinn frá bátaskýlunum við lónið og út í byggðina næst álverinu. Þá findist mér mega gera upp bátaskílin og taka þaðan allt rusl. Þar mætti vera listasmiðjur - gistiskýli eða jafnvel íbúðir.

Points

Þetta væri falleg göngu- og hjólaleið og gæti laðað hjólandi ferðamenn inn í bæinn. Bátaskýlin eru skemmtileg en þurfa sum meira viðhald og snyrtimennsku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information