Leiksvæði í Urriðaholti

Leiksvæði í Urriðaholti

Það væri gott að sjá lítil leiksvæði víðsvegar í Urriðaholtinu. Þyrfti ekki að vera flóknara en rólur (ungbarna líka) og leiktæki.

Points

Hverfið er í uppbyggingu og eflaust leiksvæði á einhverju plani. Hverfið er hinsvegar nú þegar orðið fullt af börnum og eina leiksvæðið er við Urriðaholtsskóla.

Vantar leiksvæði í Urriðarholti

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Mjög sammála, væri gaman að sjá litla leikvelli víðsvegar um Urriðaholtið, en Garðabær fær hrós fyrir glæsilegt leiksvæði í kringum Urriðaholtsskóla.

Vantar miklu fleiri leiksvæði en við leikskólann, þurfa að vera dreifð um allt hverfið svo lítlir fætur komist þangað auðveldlega gangandi og efli þannig hreyfiþroska barna. Í dag verða sumir foreldrar að aka börnum sínum upp eftir :(

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information