Námskeið í listgreinum fyrir krakkar og fullorðnum

Námskeið í listgreinum fyrir krakkar og fullorðnum

Halda fjölbreytt námskeið í ýmsum listgreinum fyrir fólk á öllum aldri. Best væri að byggja nýtt hús fyrir starfsemina en einnig mætti nýta núverandi byggingar, t.d. grunnskólann eftir að kennslu er lokið. Halda mætti listasýningar með afurðum námskeiðanna og jafnvel selja þær. Þetta myndi auka áhuga barna og fullorðinna á listum og hannyrðum og auka möguleika listfenginna Hólmara til að skapa sér tekjur.

Points

skemmtileg afþreying, tækifæri til að læra eitthvað nýtt, skipti á skapandi hæfileikum, þróun skapandi möguleika, finna sjálfan sig í samfélaginu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information