Fleiri ruslafötur um bæinn

Fleiri ruslafötur um bæinn

Væri frábært ef hægt væri að bæta við ruslafötum um bæinn, eins og sitt hvoru meginn við varnargarðinn, við minnisvarðan á Stigahlíð, við Hrafnaklett og fleiri stöðum þar sem fólk gengur um með hunda eða hirðir upp rusl og vill losa sig við það.

Points

Því fleiri ruslafötu í bænum, því minna rusl á götum og minna um hundaskít :)

Gríðarleg þörf á ruslatunnum fyrir fólk til að hirða upp eftir hundana sína. Það stuðlar líka að því að fólk taki upp rusl af götunum ef ruslatunnur eru til staðar :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information