Hringtorg við gatnamót Grænásvegs og Njarðarbraut

Hringtorg við gatnamót Grænásvegs og Njarðarbraut

Mjög hættuleg gatnamót

Points

Þetta eru mjög hættuleg gatnamót, sérstaklega þegar mesta umferðin er í gangi á morgnana og enda dags. Allt of oft eru bílar að taka "sénsinn" við að skjótast inn á Njarðarbrautina. Einnig eru mjög margir sem keyra niður Grænásveginn en í stað að stoppa við gatnamótin er frekar keyrt inn á planið hjá Aðalskoðun og Kia umboðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information