Hreinni og fallegri Bolungarvík

Hreinni og fallegri Bolungarvík

Fjölgun ruslatunna í helstu gönguleiðum bæjarins og hreinsun á skemmtilegu útivistasvæði við ströndina okkar og hundasvæði. Hafa grill eða skemmtilega viðburð í kringum hreinsunardag og virkja íbúa með því.

Points

Fjölga ruslatunnum er nauðsynlegt

Óhreinindi í kringum gönguleiðir og hundasvæðinu eru orðin það mikil að þetta er orðin svartur blettur á bænum, hundakúkur og annar sóðaskapur af ferðamönnum hefur færst í aukana og er nauðsynlegt að hvetja íbúa til að snúa þeirri þróun við. Með hreinni bæ gerum við hann fallegri og aðlaðandi fyrir ferðamenn og aðra sem eiga leið hjá.

Algjörlega sammála þessu, þarf að fjölga ruslafötunum. Sömuleiðis að það þarf að taka til í kringum fjöruna

Ég segi burt með allar ruslafötur,þú setur kex og einn svala í vasann og arkar af stað og borðar það á leiðinni þá hefur varan lést um 98% og verður svo ógeðsleg að þú verður að henda henni er það svo?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information