Aðlaðandi - fallegur bær

Aðlaðandi - fallegur bær

Það vantar allan gróður í þennan grámygluabæ. Það virðist ekki vera til nein stefna eða nefnd í Reykjanesbæ um að fegra bæinn og gera um leið skjólbetri. Planta fleiri trjám meðfram umferðargötum. blómaker og fl. og auðvitað malbika göturnar, ekki bletta í þær. Hryllilega sóðalegt. þrífa bæinn betur. Hlýtur að vera hægt að setja upp áætlun fyrir framtíðina. 😉

Points

Með auknum gróðri, sérstaklega á Ábrúarsvæðinu, gefur það umhverfinu meira líf og vellíðan fyrir íbúana. Svo er það einnig svo gott að það veitir meira skjól

Þarf meiri gróður uppí Ásbrú

Það er þokkalegur gróður í miklum hluta Keflavíkursvæðisins.

bænum veitir ekki af uppliftingu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information