Sorpflutningar

Sorpflutningar

Opnir gámar eru ekki gerðir fyrir flutninga á smádrasli og ætti að setja strangt bann við notkun þeirra. Það ætti að herða reglur og hafa ströng viðurlög við broti á þeim.

Points

Hef séð vörubíla með ruslagáma sem sett er net yfir og ná þau rétt yfir kanta og lyftist upp í roki. Það rignir gjarnan plastdrasli á nokkura sekúnda fresti úr þeim ef það blæs og tel ég það vera töluvert af draslinu sem liggur í girðingum umhverfis flugvöllinn. Þessir flutningar eiga bara eftir að aukast í komandi framtíð ef áform með að Kalka og Sorpa sameinist. Þá fer ruslið í Reykjvík eða úr Reykjavík og suður í Kölku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information