Skautasvell í miðbænum

Skautasvell í miðbænum

Mig hefur lengi dreymt um að sett verði upp skautasvell í miðbæ Stykkishólms eins og víða er gert í borgum og bæjum viða um heim. Svellið gæti t.d. staðsett fyrir aftan Arionbaka.

Points

Skautasvell mundi lífga upp á bæjarlífið yfir vetrartímann okkur íbúum og ferðafólki til yndisauka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information