Framkvæmdaáætlun

Framkvæmdaáætlun

Framkvæmdaáætlun er gott stjórntæki við rekstur. Sé hún vel unnin, raunsæ, tímasett og ábyrgðaraðili tilgreindur fyrir hvert verkefni aukast líkurnar á því að raunverulegur árangur náist. Á framkvæmdaáætlun ættu að vera öll verkefni á vegum sveitarfélagsins til ákveðins árafjölda (t.d. út kjörtímabilið). Áætlunin ætti að vera yfirfarin að minnsta kosti árlega með hliðsjón af árangursmati bæjarstjórnar fyrir næstliðið ár.

Points

Framkvæmdaáætlun auðveldar stjórnendum og íbúum yfirsýn og setur fram leiðir að markmiðum bæjarins til framtíðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information