Þarfagreining

Þarfagreining

Áður en tekin er ákvörðun um einstaka framkvæmdir á vegum bæjarfélagsins næstu árin er æskilegt að fram fari þarfagreining. Þar verði metið í hvaða framkvæmdir er brýnast að ráðast. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun yrðu svo unnar með hliðsjón af niðurstöðum þarfagreiningarinnar.

Points

Þessi aðferð útilokar dekurverkefni og geðþóttaákvarðanir og tryggir að fjármagni bæjarins sé skynsamlega varið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information