Bæjarlandbúnaður í Hafnarfirði

Bæjarlandbúnaður í Hafnarfirði

Nýting á reitum innan bæjarins í ræktun á allskonar plöntum. Að rækta matvæli innan bæjarmarka er sjálfbær og umhverfisvæn leið til þess að efla bæinn. Ólíkt skólagörðum eru garðarnir fjölbreyttir og geta innihaldið fjölærar plöntur. Garðarnir eru reknir í samtarfi bæjarins, bæjarbúa og mögulega fyrirtækja sem markaðsetja sig sem stuðningsfyrirtæki grænni bæjar. Dæmi frá stokkhólmi er brugghús sem notar humla ræktaða af bæjarbúum og selur bæjarbjór. Mögleg staðsetning, malarbílaplanið hjá St. Jó

Points

Borgir eins og New York og Toronto hafa sett upp metnaðarfull markmið sem stuðla að því að efla matarmenningu og lýðheilsu borgarbúa, en rannsóknir hafa sýnt jákvæð áhrif þess á þáttakendur að rækta garða í grænu umhverfi í góðum félagsskap. Í Bretlandi er einnig vaxandi áhugi fyrir landbúniði á grænum svæðum borga. Þar má nefna Birmingham sem leiðandi afl í samvinnu skipulagsvalda og íbúasamtaka. Heimild: Krasny, M. E., & Tidball, K. G. (2017). Community gardens as contexts for science, ste...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information