Hjólastígatengin

Hjólastígatengin

Betrumbæta hjólastíga-tengingu frá Hamraborginni niður í Fossvog.

Points

Alltof miklar hindranir á leiðinni frá Hamraborg og til Reykjavíkur (eða norður eftir). Einnig er frekar marslungið að finna réttu leiðina.

Núna er engin bein leið hvorugu megin frá Hamraborginn niður í Fossvoginn (og upp frá honum). Ásættanlegt væri kanski ef öðruhvoru megin væri gerð greið leið og fljótfarin ef hún tengdist undirgöngunum við hringtorgið fyrir framan Bónus með einföldum hætti, svo fljótlegt væri að fara þá leið, hvoru megin sem fólk þarf að fara. Það er vestan eða austanmegin. Þetta á bæði við um hjólandi og gangandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information