Sjálfbær auðlindanýting

Sjálfbær auðlindanýting

Ísland er ríkt af auðlindum. Endurnýjanlega orkan, náttúran, víðernin og fiskurinn í sjónum eru okkur gjöful. Umfram allt þurfum við að passa upp á sjálfbærnina við nýtingu á þessum auðlindum. Fyrir umhverfið og fyrir komandi kynslóðir. Stefna Bjartrar framtíðar í auðlindamálum er því samtengd umhverfisstefnunni.

Points

Við eigum að auka virðisaukann sem við fáum með nýtingu auðlindanna. Ekki með því að nýta meira, heldur að nýta betur. Það er með ólíkindum að ekki hafi farið fram opinber stefnumótun til að innheimta í auknum mæli tekjur af auðlindanotkun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information