Aukið lýðræði við val á stjórnum lífeyrissjóða

Aukið lýðræði við val á stjórnum lífeyrissjóða

Framsókn telur mikilvægt að eigendur lífeyrisréttinda fái að velja að minnsta kosti þriðjung stjórnarmanna í lífeyrissjóðum. Einstaklingar skulu einnig hafa frelsi um hvar lögbundinn lífeyrissparnaður þeirra er ávaxtaður. Með því verður virkari samkeppni milli vörsluaðila lífeyrissparnaðar og minni hætta á hagsmunatengslum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information