Markvissar aðgerðir gegn plastmengun á Íslandi

Markvissar aðgerðir gegn plastmengun á Íslandi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð ítrekar stefnu sína gegn plastnoktun. Lagt er til að plastpokar verði bannaðir á Íslandi og að mun strangari reglur verði settar um notkun plastumbúða. Banna þarf innflutning og framleiðslu á vörum sem innihalda örplast, svo sem snyrti- og hreinlætisvörum á borð við andlitsskrúbba, tannkrem og þvottaefni.

Points

Hampur er framtíðin það hefur verið vitað í langan tíma samt virðist að fólk líti fram hjá því. það er næstum allt hægt að búa til með hamp,burðar poka ,pappír og svo má telja við gætum byrjað á þessari framleiðslu á ýmsum hlutum og selt kjósum grænt

Á undanförnum árum hefur plastnotkun stóraukist. Afleiðingar plastmengunar fyrir náttúru og heilsu fólks eru verulegar og niðurstöður rannsókna á plastmengun verða ískyggilegri. Örplast brotnar ekki niður í náttúrunni og getur flutt með sér eiturefni upp fæðukeðjuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information