Menntun fyrir alla - Faglegt sjálfstæði framhaldsskóla

Menntun fyrir alla - Faglegt sjálfstæði framhaldsskóla

Framhaldsskólum verði tryggt svigrúm til eigin stefnumótunar innan ramma framhaldsskólalaga. Tryggja þarf fullnægjandi fjármagn til að framhaldsskólinn geti sinnt sínu mikilvæga hlutverki. Nauðsynlegt er að það fjármagn sem sparaðist með styttingu námstíma til stúdentsprófs skili sér inn í rekstur framhaldsskólanna eins og lofað var.

Points

Öllum á að tryggja góða og fjölbreytta menntun, óháð utanaðkomandi þáttum svo sem fötlun, búsetu, móðurmáli eða aldri.

Stórauka þarf menntun í iðn- og tæknigreinum til að búa samfélagið betur undir samfélags- og tæknibreytingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information