Sýnum eldri borgurum meiri sóma

Sýnum eldri borgurum meiri sóma

Fólk á ekki að þurfa að kvíða ellinni. Við viljum að eldra fólki verði sýndur meiri sómi, þeim verði gert fært að vinna lengur ef þau vilja og geta og að þeim verði tryggð mannsæmandi eftirlaun. Samfylkingin vill fjórfalda frítekjumarkið strax til þess að þeir sem hafa möguleika á og vilja vera virkir áfram á atvinnumarkaði, geti það.

Points

Á næstu árum mun Íslendingum 67 ára og eldri fjölga um meira en helming (65%). Þeir eru vel á sig komnir, lifa lengur og hafa fjölbreyttari starfsreynslu og menntun en nokkru sinni áður. Þessi hópur vill hafa sem mest áhrif á eigin aðstæður. Hafa val eins lengi og kostur er um atvinnuþátttöku, viðbótarmenntun, hreyfingu og innihaldsríkar tómstundir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information