Sátt um móttöku flóttamanna

Sátt um móttöku flóttamanna

Sköpum sátt um betri móttöku fleiri flóttamanna -- með því að gera betur við fátæka Íslendinga líka. Það þarf ekki að velja á milli, þetta er auðugt þjóðfélag þar sem þarf bara að skipta gæðunum af réttlæti.

Points

Það eru falsrök að peningarnir sem fara í uppihald flóttamanna séu teknir frá sveltandi Íslendingum. Það er pólitísk ákvörðun hvað framlög til velferðarmála eru stór, pólitísk ákvörðun að halda fólki við hungurmörk. Það á að taka flóttamönnum sem jafningjum, tryggja mannréttindi þeirra og leyfa þeim að vinna vinnu við sitt hæfi og á sömu töxtum og landsmenn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information