Eignarhald og skuldastaða fjölmiðla

Eignarhald og skuldastaða fjölmiðla

Endurskoða ákvæði fjölmiðlalaga er lúta að upplýsingum um eignarhald og tryggja betri upplýsingar til almennings um önnur atriði sem eru til þess fallin að hafa áhrif á sjálfstæði fjölmiðla svo sem skuldastaða.

Points

Sjálfstæðir fjölmiðlar eru nauðsynlegir lýðræðisríki. Þannig er í fjölmiðlalögum kveðið á um ritstjórnarlegt sjálfstæði og mælt fyrir um upplýsingagjöf til almennings t.d. að því er varðar eignarhald. Aðrir þættir í rekstri fjölmiðla geta þó ekki síður haft áhrif á sjálfstæði þeirra eins og t.d. skuldastaða. Þess vegna er brýnt að skoða hvort ekki verði að endurskoða fjölmiðlalög með tilliti til upplýsingargjafar um alla þætti sem geta haft áhrif á sjálfstæði fjölmiðils.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information