Breytum skilgreingu nauðgunar

Breytum skilgreingu nauðgunar

Viðreisn vill breyta skilgreingu nauðgunar, þannig að brotaþoli sé ekki spurður hvort hann hafi streitast á móti eða sagt skilmerkilega nei heldur er spurt hvort samþykki hafi legið fyrir. Frumvarp þess efnis var lagt fram á síðasta þingi og hefur fengið lof þeirra sem vinna í málaflokknum. Ábyrgðinni er því frekar varpað á geranda frekar en þolanda.

Points

Fyrir stuttu síðan var fræðsluferð farin í grunn og framhaldsskóla landsins til að minna fólk á að fá já þegar kemur að kynmökum. Þetta frumvarp er liður í því að breyta skilgreiningu nauðgunar í hegningarlögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information