Drögum úr loftmengun og útblæstri koltvísýrings

Drögum úr loftmengun og útblæstri koltvísýrings

Mikilvægt er að stjórnvöld beiti sér fyrir því að ná loftslagsmarkmiðum Parísarsamkomulagsins til að tryggja að hlýnun jarðar fari ekki yfir 1,5°C. Stjórnvöld skulu setja sér skýra stefnu í þessu málum þar sem markmiðið er kolefnishlutlaust Íslands.

Points

Hlýnun í kringum Ísland er að gerast hraðar en vísindamenn gerðu ráð fyrir og áhrifin á lífríkið umtalsverð. Súrnun sjávar er að aukast hratt og framkvæmd Parísar-samkomulagsins er lykilatriði í að snúa þeirri þróun við. Samræming opinberrar stefnumótunar og áhrifa loftlagsbreytinga þarf að vera skilvirkari.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information