Mannsæmandi kjör fyrir alla – óháð aldri

Mannsæmandi kjör fyrir alla – óháð aldri

Hækkun lægstu launa á að vera forgangsverkefni í kjarasamningagerð næstu ára og hækkun bóta elli- og örorkulífeyris á að fylgja slíkum hækkunum.

Points

Einfalda þarf bótakerfið, lífeyrisþegum til hagsbóta. Frítekjumark vegna atvinnutekna eldri borgara verði hækkað í 100 þúsund krónur til að hvetja eldra fólk til atvinnuþátttöku. Horfið verði frá krónu á móti krónu skerðingu á sérstakri framfærsluuppbót öryrkja og tekið upp sanngjarnt frítekjumark.

Aldrei átti ég von á því að eftir ríflega 40 ára strit að ég mundi enda á skítalaunum og verða fyrir í þjóðfélaginu.

Lífeyrisþegar eru ekki á bótum. Þeir eru á eftirlaunum sem þeir eiga rétt á, hafa unnið fyrir og það á ekki að skerða þau laun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information