Flokkunartunnur fyrir plast við heimilin

Flokkunartunnur fyrir plast við heimilin

Plasti verði safnað eins og pappír og öðru rusli frá heimilum

Points

Plast er stór hluti af heimilssorpi, og það skiptir umhverfið miklu máli að endurnýta sem mest af því. Núverandi gámar á grenndarstöðvum eru sérlega óþægilegir vegna þess hversu lítið gat er á þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information