Fundir fastanefnda Alþingis verði að jafnaði opnir

Fundir fastanefnda Alþingis verði að jafnaði opnir

Lagt er til að fundir fastanefnda Alþingis verði að jafnaði opnir almenningi, í gegnum internetið sem og á staðnum, eftir því sem húsrými og aðstæður leyfa.

Points

Lýðræði snýst um meiri þátttöku almennings en bara með því að kjósa á fjögurra ára fresti. Til þess að geta tekið virkan þátt í lýðræðinu þurfa borgarar að geta fylgst með umræðunni, vita um hvað deilurnar snúast, eða hver óvissan sé. Virk aðkoma á öllum stigum máls er leiðin að virkara og beinna lýðræði. Aðgengi að upplýsingum er grunn forsenda þátttöku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information