Umhverfið í fyrirrúmi

Umhverfið í fyrirrúmi

Við ætlum að vera áfram í fremstu röð í umhverfismálum. Ísland er til fyrirmyndar í umhverfismálum en við getum gert betur. Við ætlum að fylgja eftir metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum og gæta jafnvægis milli nýtingar og náttúru.

Points

Við ætlum að vera áfram í fremstu röð í umhverfismálum. Ísland er til fyrirmyndar í umhverfismálum en við getum gert betur. Við ætlum að fylgja eftir metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum og gæta jafnvægis milli nýtingar og náttúru.

Er Ísland til fyrirmyndar í umhverfismálum? Enn er jarðvegs- og gróðurrof og enn er stjórnlaus beit á óbeitarhæfu landi. Skógar landsins hurfu nær alveg. Sáralitlu fé er varið til skógræktar. Lífhagkerfið tekur senn við af olíuhagkerfinu. Hvers vegna leggjum við ekki áherslu á að rækta skóg til þess að þjóðin hafi nægar timburauðlindir sem verða undirstaða lífhagkerfisins í framtíðinni? Fé sem lagt er til skógræktar kemur margfalt til baka í fyllingu tímans. Hreinn gróði. Ræktum meiri skóg!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information