Gagnsæ og opin stjórnsýsla

Gagnsæ og opin stjórnsýsla

Gagnsæi er nauðsynleg forsenda fyrir ábyrgð og fyrir upplýstri þátttöku almennings í lýðræðinu. Til að fyrirbyggja spillingu þarf ábyrgðin að vera skýr og upplýsingar um ákvarðanir aðgengilegar öllum. Valdeflum einstaklinga með meiri og betri upplýsingum og betra aðgengi að þeim. Upplýsingar í fórum stjórnvalda og um málefni þeirra þurfa að vera aðgengilegar og skiljanlegar, þ.e. bæði á mannamáli og á opnu, tölvutæku sniði.

Points

Gagnsæi í stjórnsýslunni er mikilvægt baráttumál fyrir alla í samfélaginu. Spilling þrífst illa í gagnsæi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information