Betri fjármögnun sveitarfélaga

Betri fjármögnun sveitarfélaga

Sveitarfélög þurfa aukið fjármagn til að geta sinnt sínum lögbundnu skyldum. Ákveðið hlutfall skatta af rekstri og störfum fyrirtækja ætti að renna beint til þess sveitarfélags þar sem starfsemi eða verslun fer fram. Tryggt skal að farið sé að lögum sem þegar eru í gildi um fjármögnun þeirra verkefna sem hafa verið færð frá ríki til sveitarfélaga.

Points

Nálgun Pírata er valddreifing. Með því að hafa sterkari sveitarfélög minnkar miðstýring ríkisvaldsins og landið allt verður sterkara sem ein heild. Það er í hag allra landsmanna að hafa sterkar byggðir á landsbyggðinni.

Sameining sveitarfélaga gerir þau sterkari - skatthlutfall til sveitarfélag og fara verður að lögum og fjármögun verkefna sem færð eru frá ríki til sveitarfélaga

Með þessu er verið að efla sveitarfélög til að sinna sínum verkefnum á öflugari hátt en gert hefur. Því eins og við vitum hafa sveitarfélög tekið við verkefnum sem hafa verið á höndum ríkisins en ekkert fjármagn hafa fylgt þessum verkefnum. Þannig geta sveitarfélög betur sinnt sínum lögbundnu skyldum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information