Laga ungbarnasvæðið á Fífusölum

Laga ungbarnasvæðið á Fífusölum

Gera ungabarna svæðið á Fífusölum meira "aðlaðandi". Hafa grænt svæði, minnka möl og stétt, setja ungbarnarólur, mjúkt undirlag undir leiktæki. Hækka girðinguna sem afmarkar svæðið. Börnin geta klifrað yfir girðinguna og stinga af í stóra garðinn.

Points

Það er kominn tími á að laga ungbarnasvæðið og sinna almennu viðhaldi. Leikskólinn er tekur inn mjög ung börn sem geta ekki verið í stóragarðinum. Möl og hellur er mjög óspennandi leiksvæði.

Tek heilshugar undir þetta. Svæði yngri barnanna er lítið spennandi og því leita þau mikið yfir á stóra svæðið.

Þessi hugmynd var sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information