Enga Heimavinnu!

Enga Heimavinnu!

Lýsing hvers vegna ð það ætti ekki að vera heimavinna

Points

Ég vil enga heimavinnu í grunnskólum vegna þess að krakkin er búin að vera í skólanum í 7 tíma og fer svo heim að læra aftur. Krakkin gæti orðið þunglyndur á svakalegri heimavinnu,hann gæti ekki farið út á kvöldin ef að það væri svakalega þung heimavinna eins og er oft.😡

Ég vil enga heimavinnu. Heimavinna skaðar frítímann hjá barninu eins og æfingar og annað. Ef krakkinn kemur heim úr skólanum gerir strax heimavinnu og fer síðan beint á æfingu um kvöldið þá er varla eitthver tími til þess að vera með vinum. Um helgar þá er kannski eitthver fjölskyldu ferð. Það er í lagi að vera með smá heimavinnu en þegar heimavinnan er komin yfir klukkutíma er það frekar mikið.

Ég er sammála, það ætti ekki að hafa neina heimavinnu því það getur skaðað almenn líðan hjá krökkunum. Því þá geta þau ekki farið út um kvöldin ef að þau eru að læra og eru á æfingum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information