Fleiri Bílastæði í Hamraborg

Fleiri Bílastæði í Hamraborg

Með því að fjarlægja og eða minnka blómakerin má fjölga bílastæðum við Krónuna í Hsmtaborg.

Points

Betra aðgengi að verslun og þjónustu í Hamraborg. Gangstéttin þarna er breið og þetta kemur því ekki niður á gangandi vegfarendum.

Gatan lengist ekki við það að minka gangstéttina eða fækka blómakerjum svo bílastæðum myndi ekki fjölga við það nema að bíl væri lagt aftan við bíl. Bílum er heldur ekki lagt þvert með fram götunni og þannig hægt að breyta stæðunum að þeir væru með nefið að húsunum því þannig eru bílastæðin þegar. Ég er því ekki á móti hugmyndinni sem slíkri heldur sé ekki hvernig það væri hægt.

Í stað þess að halda áfram þeim miklu mistökum sem gerð voru hér á Íslandi áður fyrr, að hanna bæi fyrir bíla, þá ætti að hanna bæinn með gangandi vegfarendur í huga. Það er ekki að ástæðulausu að meirihluti hugmynda hér snúast um undirgöng/göngubrýr. Bætum frekar samgöngur og gerum gönguna um, og að, hamraborginni meira spennandi. Best væri að virkja Hamraborgina og gera hana að göngugötu. Þannig styrkjum við tengsl og fáum líf þangað aftur, ekki bara bíla. Bílastæði geta komið annarsstaðar.

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur en verður skoðuð nánar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information