Körfuboltavöllur v. Hörðuvallaskóla. Hugmynd af íbúafundi

Körfuboltavöllur v. Hörðuvallaskóla. Hugmynd af íbúafundi

Körfuboltavöllur v. Hörðuvallaskóla. Á teikningu er gert ráð fyrir boltavelli. Við viljum körfuboltavöll eins og er við Smáraskóla.

Points

Körfuboltavöllur v. Hörðuvallaskóla. Á teikningu er gert ráð fyrir boltavelli. Við viljum körfuboltavöll eins og er við Smáraskóla.

Nú þegar er góðir fótbolta- og sparkvellir í hverfinu. Góð aðstaða til körfuboltaiðkunar ýtir undir fjölbreyttari íþróttaiðkun barna (og fullorðinna) á svæðinu, ásamt því að gera skólalóðina að fýsilegum kosti fyrir sem flesta nemendur. Það er góður körfuboltavöllur við Smáraskóla, en það getur verið (of) langt að fara fyrir krakka.

Frábær hugmynd. Löngu orðið tímabært að fá góðan körfuboltavöll við fjölmennasta skóla landsins. Körfurnar sem eru þar núna eru hræðilegar í einu orði sagt.

Það er ekki sambærilegt að leika sér í körfubolta á svona flottum velli eins og er í Smáraskóla og malbiki, eins og er í Hörðuvallaskóla. Það þarf að vera pláss fyrir fleiri íþróttir en fótbolta.

Þú tókst þátt í hugmyndaferlinu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur síðastliðið haust. Þessi hugmynd hefur komist áfram í kosningaferlið í Okkar Kópavogur en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Hugmyndin er í kosningu í Vatnsenda. Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information