Aðkoma að Rjúpnahæð - frágangur v Austurkór og Elliðav.veg

Aðkoma að Rjúpnahæð - frágangur v Austurkór og Elliðav.veg

Frágangi við aðkomu að Rjúpnahæð, þ.e. við Elliðavatnsveg og inn Austurkór er enn ólokið. Í dag eru þar malarbrekkur með lúpínu og öðru illgresi sem taka á móti íbúum á leiðinni heim.

Points

Lóðum í Rjúpnahæðinni var úthlutað sumarið 2006 og lóðagjöld greidd. Rúmlega 11 árum síðar er frágangi enn ólokið.

Fyrsta sem vegfarendur sjá af Kópavogi sem koma Elliðavatnsveg. Er ekki metnaður hjá Kópavogsbæ að bæta aðkomuna?

Íbúafjöld á Rjúpnahæðinni hefur aukist gríðarlega síðustu árin sem þýðir verulega aukin umferð um þetta svæði. Það eru 9 ár síðan fyrstu íbúar fluttu á hæðina og enn ekki búið að klára að fullu aðkomu að þessum hluta Kórahverfis sem er ekki ásættanlegt.

Löngu kominn tími á að laga aðkomu íbúa á þessu svæði. Auk þess sem þetta er það fyrsta sem þeir sjá sem koma þessa leiðina inn í Kópavog.

👍

Þessi hugmynd komst ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information