körfuboltavöllinn sem skráður er við Fifulind vantar

körfuboltavöllinn sem skráður er við Fifulind vantar

Samkvæmt upplýsingum á vef Kópavogsbæjar er skráð að á svæðinu sé Körfuboltavöllur. Hann er ekki þar og hann vantar

Points

Svæðið nýtist ekki nú sem malar fótboltavöllur. Hefur verið merktur sem malarvöllur í mörg ár. Körfuboltavöllur í salarhverfi hjálpar börnum í Lindarhverfi nær ekkert.

Það væri afar góð nýting á þessu svæði að setja körfubolta og fótbolta aðstöðu og þá þarf að gera ráð fyrir körfum í þeirri hæð sem hentar allra yngstu kynslóðinni sem ekki getur nýtt sér svæðið við Lindarskóla. Það var körfuboltaspjald á göngustígssvæðinu fyrir ofan leikskóla Dal en svo var það tekið niður og því mætti í versta falli setja það upp aftur.

Hvorki með eða á móti. Það var körfuboltaspjald þarna lengi vel en enginn ,,völlur".

Er það Sigurður? Eg hef búið við svæðið síðan ´98. Þetta hefur verið fyrir þann tíma 😊

Þessi hugmynd er á verkáætlun hjá Kópavogsbæ og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndaferlinu og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins Okkar Kópavogur er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á heimasíðu verkefnisins www.kopavogur.is/okkarkopavogur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information